Sálfræðingar Höfðabakka er samfélag sjálfstætt starfandi sálfræðinga og einstaklinga úr öðrum heilbrigðisstéttum.
Hjá okkur er saman komin mikil og fjölbreytt fagþekking og reynsla á sviði meðferðar, ráðgjafar, fræðslu og greiningarvinnu.
Við leggjum okkur fram við að veita skjóta og faglega þjónustu.

Bóka

Start typing and press Enter to search